Örugg greiðsluþjónusta
JackpotCity Casino notar nýjustu SSL (Secure Sockets Layer) dulkóðunartæknina. Þetta þýðir að öllum persónuupplýsingum, svo sem bankaupplýsingum, sé haldið öruggum. Þess að auki býður JackpotCity upp á úrval af innborgunar- og úttektarkostum sem spilarar geta nýtt sér, þar með talið kredit- og debetkort, vefveski og fyrirfram greiddar lausnir. Innborganir verða gildar nánast samstundis á reikningi spilarans í spilavítinu, en úttektir gætu tekið lengri tíma og ráðast af bankanum og greiðslumátanum. Til að gera innborgun skal einfaldlega velja úr þeim greiðslukostum sem hafa bestu ummælin, skrá þann greiðslumáta sem óskað er eftir, gera innborgun og spila.
Mikilvægar greiðsluupplýsingar
Mikilvægt er að tryggja að greiðslumátinn sem er notaður sé á nafni reikningshafans, þar sem engar greiðslur sem gerðar eru til þriðju aðila eru leyfðar hjá JackpotCity. Allir vinningar eru greiddir á reikninginn sem var notaður til innborgunar. Í sumum tilfellum er þetta ekki hægt, en þá verður annar greiðslumáti notaður. Spilarar þurfa að tryggja að veðmálskröfur bónusa hafi verið uppfylltar áður en úttekt er gerð. Þar sem öryggi spilara er í hávegum haft gæti verið beðið um afrit af skilríkjum spilarans og nýlegum orkureikningi áður en úttekt er greidd.
